Kvöldmatur |
Við bjóðum uppá heitan kvöldmat eftir fyrirfram bókun fyrir gesti. Við leggjum áherslu á íslenskar vörur, aðallega mjólkurafurður, grænmeti, bleikju, ýsu og lambakjöt. Hægt er að panta tveggja og þriggja rétta kvöldmat. Börn velkomin. Fyrirfram bókun í síma 487 13 16, takk. |
|
|
Morgunmatur - hlaðborð |
Við bjóðum uppá fjölbreytt morgunmatarhlaðborð, kaffi, té og safa, heimabakað brauð og fleiri brauðtegundir, kjötálegg, ostur, ávextir svo og múslí. |
|
|
|